Afmæli og nýir félagar

St. Georgsgildið í Hafnarfirði fagnaði 50 ára afmæli sínu í dag með glæsilegri skátaveislu. Félaginu voru færðar góðar kveðjur og gjafir og sex nýir félagar skráðu sig í gildið á þessum tímamótum.

Sjá má myndir frá afmælinu hér.